Innritun fyrir haustönn 2014

RitstjórnFréttir

IMG_0408Innritun annarra en 10. bekkinga verður til 10. júní
Innritun eldri nemenda (fæddir 1997 eða fyrr) sem eru ekki í framhaldsskóla sem stendur eða ætla að skipta um skóla er hafin og lýkur föstudaginn 10. júní. Innritað er á www.menntagatt.is

Lokainnritun nemenda í 10. bekk verður 5. maí til 10. júní
Nemendur í 10. bekk hafa frest til sækja um nám í framhaldsskóla eða breyta umsóknum úr forinnritun til miðnættis þriðjudaginn 10. júní. Einkunnir þeirra verða sendar rafrænt frá grunnskólum til framhaldsskóla eftir skólaslit.