Innritun í framhaldsskóla á vorönn 2018

Lilja ÓlafsdóttirFréttir

Opið fyrir umsóknir dagana 1. – 30. nóvember.

Sameinlegt umsóknartímabil framhaldsskóla sem bjóða upp á innritun fyrir nám á vorönn 2018 verður dagana 1. – 30. nóvember. Skráning fer fram rafrænt á menntagatt.is Bilun er í umsóknarkerfinu hjá menntagátt en hægt er að nota þessa slóð til þess að sækja um skólavist  www.inna.is/framhaldsskolaumsokn/

Nánari upplýsingar um skráningu gefur skrifstofa skólans í síma 4337700. Sjá áfanga í boði á heimasíðu skólans undir flipanum >námið.