Innritun í framhaldsskóla fyrir haustönn 2012

RitstjórnFréttir

Forinnritun nemenda úr 10. bekk grunnskóla (fæddir 1996 eða síðar) verður 12. – 30. mars. Þá eiga nemendur að velja aðalskóla og einn til vara.  Nemendur geta síðan endurskoðað val sitt 4. maí – 8. júní en þá daga berst framhaldsskólum lokavitnisburður grunnskóla um frammistöðu þeirra.

Innritun í framhaldsskóla á haustönn 2012 er rafræn, þ.e. sótt er um skólavist á menntagatt.is

Almenn innritun eldri nemenda (fæddir 1995 eða fyrr) hefst 4. maí og lýkur 31. maí.

zp8497586rq
zp8497586rq