Innritun í Menntaskóla Borgarfjarðar

Ritstjórn Fréttir

IMG_6964Innritun eldri nemenda (fæddir 1997 eða fyrr) fyrir haustönn 2014  fer fram dagana 4. apríl – 31. maí.

Nemendur í 10. bekk hafa frest til að sækja um nám í framhaldsskóla eða breyta umsóknum úr forinnritun til miðnættis þriðjudaginn 10. júní.

Innritun fer fram á www.menntagatt.is  Nánari upplýsingar um innritun má fá á skrifstofu skólans í síma 433 7700.

Upplýsingar um námsframboð í Menntaskóla Borgarfjarðar má finna inn á www.menntaborg.is