Innritun stendur yfir

Bragi Þór SvavarssonFréttir

Ert þú á leið í menntaskóla? Finnst þér nútíma kennsluhættir og persónuleg samskipti  skipta máli? Þá er MB skólinn fyrir þig. Lokainnritun nemenda í 10. bekk er frá 6. maí til 10. júní. Nemendur í 10. bekk hafa frest til að sækja um nám í framhaldsskóla eða breyta umsóknum úr forinnritun til miðnættis 10. júní. Sótt er um á menntagatt.is 

 

Velkomin í MB