Jöfnunarstyrkur – umsóknarfrestur er til 15. febrúar

RitstjórnFréttir

Nemendur sem sækja nám fjarri lögheimili og fjölskyldu eiga rétt á jöfnunarstyrk til náms. Hægt er að sækja um í gegnum heimabanka eða á Innu. Reglur um styrki og frekari leiðbeiningar er að finna á vefsvæði Lánasjóðs íslenskra námsmanna – www.lin.is . Umsóknarfrestur vegna vorannar 2015 rennur út 15. febrúar næstkomandi.