Jöfnunarstyrkur – umsóknarfrestur rennur út 15. okt.

RitstjórnFréttir

Nemendur sem sækja nám fjarri lögheimili eiga rétt á svokölluðum jöfnunarstyrk frá Lánasjóði íslenskra námsmanna.

Reglur um námstyrki og leiðbeiningar um skráningu er að finna á www.lin.is Hægt er að skrá umsókn í Innu eða í netbanka.

Opnað hefur verið fyrir umsóknir. Umsóknarfrestur vegna skólaársins 2013 – 2014 er til 15. október næstkomandi.

Nánari upplýsingar og aðstoð má fá á skrifstofu skólans.

 

 

 

zp8497586rq