Jöfnunarstyrkur – umsóknarfrestur til 15. október

Lilja ÓlafsdóttirFréttir

Sækir þú nám fjarri lögheimili og fjölskyldu? Opnað hefur verið fyrir umsóknir vegna jöfnunarstyrks á skólaárinu 2019 – 2020. Nemendur sækja um jöfnunarstyrkinn á heimasíðu LÍN www.lin.is/jofnunarstyrkur Umsóknarfrestur vegna haustannar 2019 er til 15. október næstkomandi.