Jöfnunarstyrkur – umsóknarfrestur til 15. október

RitstjórnFréttir

Opnað hefur verið fyrir umsóknir vegna jöfnunarstyrks á skólaárinu 2016 – 2017.
Nemendur geta sótt um jöfnunarstyrkinn í gegnum sitt svæði í heimabankanum sínum
og / eða INNU. Umsóknarfrestur vegna haustannar 2016 er til 15. október næstkomandi.  
Þið getið kynnt ykkur reglur um námsstyrki og leiðbeiningar um skráningu á www.lin.is
auk þess sem við á skrifstofu MB aðstoðum og gefum allar upplýsingar eftir bestu getu.