Jólapeysudagur nemenda og starfsfólks MB

Lilja ÓlafsdóttirFréttir

Hinn árlegi jólapeysudagur nemenda og starfsfólks MB var í dag. Nemendur og starfsfólk mættu til vinnu í jólapeysum í tilefni dagsins.