Kakó, smákökur og spil Í dag var var boðið upp á kakó og smákökur í MB. Nemendur og kennarar tóku í spil og margir klæddust jólapeysum í tilefni dagsins.