Kennsla hafin að nýju

RitstjórnFréttir

Kennsla hófst að nýju eftir jólafrí í dag mánudaginn 3. janúar.  Nemendur mættu í skólann eftir gott jólafrí.   Ekki var annað að sjá og heyra en að nemendur hefðu haft það gott í jólafríinu og væru til í að takast á við námið að nýju.