Krufningar

RitstjórnFréttir

OLYMPUS DIGITAL CAMERANemendur í líffræði fengu nýlega það óvenjulega verkefni að kryfja tvær tófur sem voru skotnar  í landi Brennistaða í Flókadal. Krufning á læðunni leiddi í ljós 7 nær fullburða yrðlinga.  Verkefnið gaf nemendum góðar upplýsingar um líffærafræði spendýra. Þeir nemendur sem ekki treystu sér til að koma beint að krufningunni fengu að fylgjast með úr fjarlægð.