KVAN í MB

Lilja ÓlafsdóttirFréttir

Síðustu tvö ár hefur KVAN komið og verið með námskeið fyrir nýnema hér við MB. Í gær var fyrsti dagurinn af þremur á þessari önn. Farið er yfir markmiðasetningu, styrkleikaþjálfun, “lífshjólið” samvinnu og þægindarhringinn.
Við erum stolt og ánægð með þessa flottu samvinnu!