Kvikmyndaskólinn með kynningu í MB

Lilja ÓlafsdóttirFréttir

Kvikmyndaskóli Íslands verður með kynningu kl. 11:20 – 12:00 fimmtudaginn 6. apríl í stofu 100.
Nemendur eru sérstaklega hvattir til að mæta.

Allir velkomnir!