Kynningarfundur fyrir foreldra

Ritstjórn Fréttir

Miðvikudaginn 22. ágúst klukkan 17.00 verður sérstakur kynningarfundur fyrir foreldra og forráðamenn nýnema.  Fundurinn verður í stofu 101 í skólanum.  Foreldrar eru eindregið hvattir til að koma og kynna sér starfsemi skólans.