Leikfélag MB (SV1) setur upp barnaleikritið Benedikt búálfur

Ritstjórn Fréttir

Æfingbenediktar á barnaleikritinu Benedikt búálfur standa nú yfir af fullum krafti í Hjálmakletti. Fjöldi nemenda tekur þátt í sýningunni. Með hlutverk Benedikts búálfs fer Alexandrea Rán og Ellen Geirsdóttir leikur Díddí mannabarn. Leikstjóri er Stefán B. Vilhelmsson. Stefnt er að því að frumsýna leikritið í byrjun febrúar.