Lið MB í Gettu betur

RitstjórnFréttir

ið Menntaskóla Borgarfjarðar í spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur, hefur verið valið og er byrjað að æfa af miklum krafti. Aðalmenn eru Þorkell Már Einarsson, Sandri Shabansson og Elísabet Ásdís Kristjánsdóttir. Varamaður er Anna Þórhildur Gunnarsdóttir.  Þorkell Már stefnir að útskrift í vor en þau Sandri, Elísabet Ásdís og Anna Þórhildur eru nýnemar við skólann. Elísabet Ásdís er í hópi þeirra nemenda sem stunda nám við Búðardalsdeild MB. Þjálfari liðsins er Kolfinna Jóhannesdóttir og aðstoðarþjálfari er Unnar Þór Bachmann

zp8497586rq