Lið MB mætir liði FB í fyrri umferð Gettu betur

Lilja Ólafsdóttir Fréttir

Nýlega var dregið um keppnislið í fyrri umferð Gettu betur sem fram fer nú í janúar. Lið MB mætir Fjölbrautaskólanum í Breiðholti á morgun 10. janúar kl. 20:00 á Rás 2.  Lið MB skipa þau Kristján Guðmundsson, Snæþór Bjarki Jónsson og Svava Björk Pétursdóttir.