Lið MB mætir liði FG í fyrri umferð Gettu betur

Lilja ÓlafsdóttirFréttir

Hér má sjá hluta hópsins að æfingum, ásamt þjálfara.

Nýlega var dregið um keppnislið í fyrri umferð Gettu betur sem fram fer nú í janúar. Lið MB mætir Fjölbrautaskólanum í Garðabæ á morgun 8. janúar kl. 20:30 á RUV null.  Lið MB skipa þau Erla Ágústsdóttir, Svava Björk Pétursdóttir og Þórður Brynjarsson. Varamaður er Haukur Ari Jónasson og þjálfari er Þorkell Már Einarsson.