Lið MB mætir liði FSu í fyrri umferð Gettu betur

RitstjórnFréttir

Nýlega var dregið um keppnislið í fyrri umferð Gettu betur sem fram  fer í janúar. Lið MB mætir Fjölbrautaskóla Suðurlands í dag 12. janúar kl. 20:30 á Rás 2.  Lið MB skipa þau Anna Þórhildur Gunnarsdóttir, Sandri Shabansson og Stefnir Ægir Stefánsson og varamaður er Þóranna Hlíf Gilbertsdóttir.