Lið MB mætir MTR í fyrri umferð Gettu betur

Lilja ÓlafsdóttirFréttir

Nýlega var dregið um keppnislið í fyrri umferð Gettu betur sem fram fer nú í janúar. Lið MB mætir Menntaskólanum á Tröllaskaga á morgun 12. janúar kl. 19:00 á ruv.is.  Lið MB skipa þau Elfa Dögg , Kolbrún Líf og Jóhann Haraldur. Varamenn eru Bjartmar Áki, Þórður Logi og Jara Natalia. Þjálfari er Ólöf Björk Sigurðardóttir.