Líf og fjör

Bragi Þór SvavarssonFréttir

Það er líf og fjör á göngum MB þessa dagana, stemmingin er að magnast fyrir árshátíð nemenda sem verður fimmta mars. Nemendur hafa ofan af fyrir sér í frítímanum á ýmsan hátt, allt frá tölvuleik til tafls.

Í vikunni var svo gefin út nýr bæklingur um skólann og hann má sjá hér