Lífsnámsvika MB – alls kyns

Lilja ÓlafsdóttirFréttir

Þá er hafinn fyrsti áfanginn í Lífsnámi MB. Allir nemendur MB eru í áfanganum Alls- kyns sem er helgaður umfjöllun um kynlíf, kynhneigðir og kynheilbrigði með áherslu á mikilvægi gagnkvæmrar virðingar í samskiptum fólks. Nemendur vinna í hópum að ákveðnum verkefnum sem tengjast þessu umfjöllunarefni. Spennandi vika framundan. Alls – kyns MB