Lionessur styrkja nemendagarða

RitstjórnFréttir

20141117_101758Nemendagarðar Menntaskóla Borgarfjarðar fengu nýverið 100.000 króna styrk frá Lionsklúbbnum Öglu í Borgarnesi. Styrkurinn kemur  í góðar þarfir en honum verður varið í að kaupa náttborð. Á myndinni sést Guðrún Björg Aðalsteinsdóttir skólameistari taka við styrknum frá Maríu Guðmundsdóttur fulltrúa Öglukvenna.