Lokaverkefni kynnt á málstofum

RitstjórnFréttir

IMG_2509Nemendur sem stefna að útskrift í vor vinna nú að lokaverkefnum sínum. Að venju kynntu nemendur verkefni sín á málstofum. Segja má að nemendur fjalli um allt milli himins og jarðar svo fjölbreytt er verkefnavalið. Nemendur og kennarar fjölmenntu á málstofurnar og lögðu spurningar fyrir frummælendur.

Á myndinni er Sumarliði Páll Sigurbergsson að fjalla um geimsjónauka.