Lokaverkefni – málstofa

Ritstjórn Fréttir

Úskriftarnimg_3375emar við MB vinna nú að lokaverkefnum sínum við skólann. Viðfangsefni nemenda eru fjölbreytt má þar nefna; Parkinson sjúkdóminn, bíla- og vélaframleiðandann Honda, sjálfbær þróun, súkkulaði, listamanninn Van Gogh, sögu teiknimynda og Alzheimer sjúkdóminn. Nemendur kynntu verkefni sín og svöruðu fyrirspurnum á málstofunni í morgun.  Kynningarnar voru góðar og augljóst að nemendur hafa lagt mikinn metnað í vinnuna.