MB fær viðurkenningu

Lilja Ólafsdóttir Fréttir

Sveitarstjóri Borgarbyggðar, Gunnlaugur A. Júlíusson, heimsótti Menntaskóla Borgarfjarðar í dag og afhenti skólameistara viðurkenninguna “Ljósberi” sem er veitt til fyrirtækja og stofnana sem veita einstaklingum með fötlun atvinnu. Menntaskóli Borgarfjarðar þakkar fyrir sig.