MB úr leik í Gettu betur – munaði litlu

RitstjórnFréttir

Lið Menntaskóla Borgarfjarðar tapaði fyrir liði Borgarholtsskóla 13-22 í Gettu betur á Rás 2 í gærkveldi. Einungis þrjú stig skildu að lið MB og stigahæsta taplið keppninnar sem komst áfram í aðra umferð.  Myndin hér til hliðar var tekin í útvarpshúsinu í gærkvöldi. Frá vinstri Bjarki Þór Grönfeldt Gunnarsson, Inga Björk Bjarnadóttir og Jóhann Snæbjörn Traustason. Mynd: Heiðar Lind Hansson.

zp8497586rq