Home » Fréttir » MB úr leik í Gettu betur.

MB úr leik í Gettu betur.

Svava, Þórður og Erla

Lið MB í Gettu betur, atti kappi við lið FG rétt í þessu. Keppnin var jöfn og spennandi og enduðu leikar 16 – 22 fyrir FG. Okkar krakkar geta verið mjög sátt enda keppnin spennandi fram á lokaspurningu.
Okkar lið sat í hljóðveri í Borgarnesi og hinn viðkunnalegi Gísli Einarsson var tæknimaður í þessari beinu útsendingu.

Viðburðir

ágúst, 2020

19ágú15:0815:08Afhending stundaskrárNýnmemar mæta í skólann kl. 9

20ágú00:0000:00Upphaf skóla

25ágú00:0000:00Nýnemadagur

X