Menntaskóli Borgarfjarðar auglýsir eftir fjármálastjóra í 50% stöðu

Ritstjórn Fréttir

Fjármálastjóri annast fjárreiður skólans, færir bókhald, sér um
áætlanagerð, uppgjör og fleira.

Hæfniskröfur: Menntun sem nýtist í starfi. Reynsla af bókhaldi og
fjármálastjórnun. Hæfni í mannlegum samskiptum

Ráðið verður í starfið frá 1. september nk. Nánari upplýsingar gefur
Kolfinna Jóhannesdóttir skólameistari, kolfinna@menntaborg.is eða í
síma 866 1314. Umsóknarfrestur er til 9. ágúst og skal senda umsóknir

ásamt ferilskrá á netfangið kolfinna@menntaborg.is.

zp8497586rq