Námsmatsdagur og vetrarfrí

Lilja Ólafsdóttir Fréttir

Varða 2 – námsmatsdagur. Nemendur fá endurgjöf frá kennurum í öllum áföngum. Kennsla fellur niður vegna námsmats fimmtudaginn 27. október.  Vetrarfrí er dagana 28. október og 31. október. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá 1. nóvember. Njótið frísins 🙂