Nemendafjöldi haustönn 2010

RitstjórnFréttir

Nú þegar innritun fyrir haustönn 2010 er lokið er fjöldi nemenda sem óskar eftir skólavist á komandi hausti 150. Þar af eru 29 nemendur sem luku 10. bekk í vor og 21 sem ekki var í skólanum nú á vorönn 2010. Í dag verður þeim sem fengu skólavist send með pósti staðfesting þess efnis og greiðsluseðlar vegna innritunargjalda.