Nemendur MB dimmitera

RitstjórnFréttir

File_000 (1)Útskriftarefni MB dimmiteruðu í dag. Þetta eru flottir einstaklingar sem eiga framtíðina fyrir sér. Nemendum var boðið í morgunmat hér í skólanum og tóku vel til matar síns ásamt starfsfólki skólans. Þau héldu svo í heimsóknir í grunnskólann, á bæjarskrifstofurnar og fleiri viðkomustaði. Þessi dagur er útskriftarnemum mikilvægur. Eigið góðan dag kæru dimmisjón nemendur.