Ný ritnefnd Eglu tekur til starfa

RitstjórnFréttir

ritstjorn_eglu_nRitnefnd 4. tölublaðs skólablaðsins Eglu hefur nú tekið til starfa. Óli Valur Pétursson er ritstjóri en með honum munu starfa Ingibjörg Melkorka Blöndal Ásgeirsdóttir, aðstoðarritstjóri, Helena Rós Helgadóttir, gjaldkeri, Anna Þórhildur Gunnarsdóttir, markaðsstjóri, Halldóra Aðalheiður Ólafsdóttir, hönnuður og greinastjóri, Gróa Lísa Ómarsdóttir, meðstjórnandi og Gunnlaugur Yngvi Sigfússon, ljósmyndari. Áætlað er að blaðið komi út með vorinu.
Myndin er af ritstjórn síðasta tölublaðs og verður að duga þar til ný ritstjórn hefur setið fyrir á mynd.