Ný ritnefnd skólablaðsins Eglu tekin til starfa.

Ritstjórn Fréttir

946606_605315422812625_1500502879_nNýverið tók ný ritnefnd skólablaðsins Eglu til starfa. Ritstjóri er Ellen Geirsdóttir og aðstoðarritstjóri Sigrún Rós Helgadóttir. Aðrir meðlimir ritnefndar eru Anton Freyr Arnarsson, Arna Fannberg Þórsdóttir, Guðbjörg Halldórsdóttir og Egill Þórsson. Stefnt er að útkomu fjórða tölublaðs Eglu með vorinu og eru allar ábendingar um efni vel þegnar.

Myndin er af fráfarandi ritstjórn sem annaðist útgáfu 3. tölublaðs Eglu.

zp8497586rq