Ný ritstjórn Eglu

RitstjórnFréttir

Egla2Í vikunni var haldinn aðalfundur skólablaðsins Eglu þar sem ný ritstjórn var kosin. Óli Valur Pétursson verður áfram ritstjóri, Gróa Lísa Ómarsdóttir aðstoðarritstýra, Halldóra Aðalheiður Ólafsdóttir hönnuður, Anna Þórhildur Gunnarsdóttir fréttastjóri, Þóranna Hlíf Gilbertsdóttir gjaldkeri, Alexandrea Rán Herwigsdóttir meðstjórnandi, ljósmyndarar eru Sóley Lind Hilmarsdóttir og Steinþór Logi Arnarsson en enn hefur markaðsstjóri ekki verið ráðinn. Við óskum þessarri nýju ritstjórn velgengis og hlökkum til að sjá nýtt skólablað líta dagsins ljós.
Ljósmyndin sem fylgir þessari frétt er sú mynd sem prýðir forsíðu síðasta blaðs Eglu.