Ný stjórn foreldraráðs MB

RitstjórnFréttir

Aðalfundur foreldraráðs Menntaskóla Borgarfjarðar var haldinn í gær í húsnæði Menntaskólans. Á fundinum var rætt um skólastarfið og hlutverk foreldraráðs. Ný stjórn foreldraráðs var kosinn á fundinum. Stjórnina skipa Guðrún Elfa Hauksdóttir formaður, Kristrún Jóna Jónsdóttir og Áslaug Þorvaldsdóttir.