Ný stjórn Menntaskóla Borgarfjarðar

Ritstjórn Fréttir

Aðalfundur Menntaskóla Borgarfjarðar var haldinn 27. ágúst sl. og kaus fundurinn m.a. nýja stjórn en Torfi Jóhannesson og Sóley Sigurþórsdóttir gáfu ekki kost á sér til áframhaldandi stjórnarsetu. Í stað þeirra komu ný inn i stjórn MB; Vífill Karlsson, hagfræðingur og Hanna Kristín Þorgrímsdóttir, kennari. Á fyrsta fundi nýrrar stjórnar var Vífill Karlsson kjörin formaður, Bernhard Þór Bernhardsson, varaformaður og Guðrún Kristjánsdóttir, ritari.

Fulltrúar í stjórn Menntaskóla Borgarfjarðar eru:

Aðalmenn
Vífill Karlsson,
Bernhard Þór Bernhardsson
Bergur Þorgeirsson,
Guðrún Kristjánsdóttir,
Hanna Kristín Þorgrímsdóttir,

Varamenn
Björn Bjarki Þorsteinsson
Steinunn Ásta Guðmundsdóttir.
Erla Stefánsdóttir
Konráð Andrésson
Ulla R. Pedersen