Home » Fréttir » Ný stjórn nemendafélags MB

Ný stjórn nemendafélags MB

Kosningu í stjórn Nemendafélags Menntaskóla Borgarfjarðar fyrir skólaárið 2019 – 2020 er lokið. Nýju stjórnina skipa þau Gunnar Örn Ómarsson gjaldkeri, Elís Dofri G. Gylfason formaður, Erla Ágústsdóttir ritari, Daníel F. Einarsson skemmtanastjóri og Bjartur Daði Einarsson meðstjórnandi.

Viðburðir

ágúst, 2020

19ágú15:0815:08Afhending stundaskrárNýnmemar mæta í skólann kl. 9

20ágú00:0000:00Upphaf skóla

25ágú00:0000:00Nýnemadagur

X