Ný stjórn nemendafélags MB

Lilja ÓlafsdóttirFréttir

Kosningu í stjórn Nemendafélags Menntaskóla Borgarfjarðar fyrir skólaárið 2019 – 2020 er lokið. Nýju stjórnina skipa þau Gunnar Örn Ómarsson gjaldkeri, Elís Dofri G. Gylfason formaður, Erla Ágústsdóttir ritari, Daníel F. Einarsson skemmtanastjóri og Bjartur Daði Einarsson meðstjórnandi.