Home » Fréttir » Ný stjórn nemendafélags MB

Ný stjórn nemendafélags MB

Kosningar í stjórn Nemendafélags Menntaskóla Borgarfjarðar fyrir skólaárið 2020 – 2021 fóru fram fyrir skemmstu. Nýju stjórnina skipa þeir Marinó Þór Pálmason formaður, Daníel Fannar Einarsson gjaldkeri, Bjartur Daði Einarsson skemmtanastjóri og Gunnar Örn Ómarsson ritari. Í haust verður svo kosið um einn meðstjórnanda úr hópi nýnema.

Viðburðir

maí, 2020

Engir viðburðir

X