Ný stjórn nemendafélags MB

Lilja ÓlafsdóttirFréttir

Kosningu í stjórn Nemendafélags Menntaskóla Borgarfjarðar fyrir skólaárið 2022 – 2023 er lokið. Nýju stjórnina skipa þau Vilhjálmur Ingi Ríkharðsson formaður, Thelma Rögnvaldsdóttir ritari, Kolbrún Katla Halldórsdóttir meðstjórnandi, Edda María Jónsdóttir gjaldkeri og Alexander Jón Finnsson skemmtanastjóri.