Nýnemadagur

RitstjórnFréttir

Í dag er nýnemadagur. Dagurinn hófst með móttöku eldri nema þar sem þeir afhentu nýnemum höfuðklút til aðgreiningar frá þeim eldri. Eldri nemar hafa merkt á gólf skólans sérstakar gönguleiðir ætlaðar nýnemum. Allt er þetta gert til gamans og liður í að efla andann í skólanum.