Nýr fjármálastjóri í MB

RitstjórnFréttir

Helga Karlsdót

tir viðskiptafræðingur og kennari hefur verið ráðin fjármálastjóri við Menntaskóla Borgarfjarðar frá og með 1. september.
Er hún boðin velkomin til starfa. Hún kemur í stað Stefaníu Nindel sem nú lætur af störfum. Skólinn óskar Stefaníu alls hins besta á nýjum vettvangi og þakkar fyrir góð störf á liðnum árum.

zp8497586rq