Nýr húsvörður

Ritstjórn Fréttir

Guðmundur Jónsson hefur tekið við starfi húsvarðar við Menntaskóla Borgarfjarðar. Um er að ræða 60% starf við umsjón húsnæðis MB og Borgarbyggðar auk verkefna sem tengjast útleigu hátíðarsalarins, Hjálmakletts.