Prjónamaraþon útskriftarnema

Ritstjórn Fréttir

Útskriftarnemendur Menntaskóla Borgarfjarðar voru í prjónamaraþoni frá klukkan 8 á fimmtudagsmorgun til klukkan 8 í morgun föstudag. Gleðin var við völd en afrakstur maraþonsins fer til Rauða Krossins. Prjónamaraþonið var haldið sem fjáröflun fyrir útskriftarferð nemenda sem farið verður í næstkomandi vor og liggur leiðin til Malaga. 12166218_1509710086008271_1243394981_n IMG_2924 IMG_2926 IMG_2927 IMG_2930