Prjónamaraþon

RitstjórnFréttir

Nemendur í útskriftarhóp menntaskólans standa nú í prjónamaraþoni í hátíðarsal skólans. Hafa útskriftarnemendur safnað áheitum vegna maraþonsins undanfarna daga sem munu renna í ferðasjóð hópsins. Allt prjónles verður svo gefið Rauða krossinum til dreifingu. Hófu nemendur maraþonið klukkan 9 í morgun og ætla ótrauðir að prjóna til kl. 9 í fyrramálið.

zp8497586rq