Samkeppni um nafn á skólablaði MB

Ritstjórn Fréttir

Ákveðið hefur verið að efna til samkeppni um nafn á skólablaði Menntaskóla Borgarfjarðar. Nafnið ætti helst að vera tengt umhverfi og sögu Borgarfjarðar eða fornbókmenntum Íslendinga.  Glæsileg verðlaun í boði fyrir vinningsnafn. Tillögur sendist á ingabb09@menntaborg.is með fyrirsögnina „Nafnakeppni skólablaðs – nafn sendanda“ Keppnin stendur til fimmtudagsins 24. nóvember