Sex nemendur MB útskrifuðust með stúdentspróf í desember

Lilja ÓlafsdóttirFréttir

Sex nemendur, Ágúst Vilberg Jóhannsson, Ásbjörn Baldvinsson, Darja Kozlova, Freyja Ragnarsdóttir Pedersen, Styrmir Ingi Stefánsson og Svava Sjöfn Kristjánsdóttir,  útskrifuðust með stúdentspróf frá Menntaskóla Borgarfjarðar í dag 21. desember.  Við óskum þeim innilega til hamingju með þennan góða árangur.

Á myndinni má sjá Ásbjörn, Darju og Svövu ásamt Guðrúnu Björgu skólameistara.