Skólablaðið Egla

RitstjórnFréttir

Herdís Birna Kristjánsdóttir bar sigur úr bítum í samkeppni um nafn á skólablaði Menntaskóla Borgarfjarðar með nafninu Egla. Hún fær pitsuveislu á Hyrnunni í verðlaun. Þakkir eru færðar öllum þeim sem sendu inn tillögur um nafn á blaðið. Hægt er að fylgjast með blaðinu á facebook hér.
zp8497586rq